Fleiri gamlar Vestmannaeyjamyndir frá Sigurgeir Jóhannssyni

Sigurgeir Jóhannsson 17
 
Austurbærinn með Heimaklett, Miðklett og Ystaklett  
 
Sigurgeir Jóhannsson 18
 
Þetta er skemmtileg mynd frá höfninni, takið eftir að Sandaluskipið Vestmannaey er að dýpka og dælir sandinum í hrúgu í norðanverða höfnina.  Enn ætla ég að minna hér á hvað það var mikil vitleysa að farga dýpkunarskipinu Vestmannaey, sem var í góðu ásigkomulagi þegar það var gert.
 
Sigurgeir Jóhannsson 19 
 
Séð yfir austurbæinn og Helgafell í baksýn. 
 
Sigurgeir Jóhannsson 20 
 
 
 

Bloggfærslur 25. júní 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband