25.6.2014 | 09:53
Fleiri gamlar Vestmannaeyjamyndir frá Sigurgeir Jóhannssyni
Austurbærinn með Heimaklett, Miðklett og Ystaklett
Þetta er skemmtileg mynd frá höfninni, takið eftir að Sandaluskipið Vestmannaey er að dýpka og dælir sandinum í hrúgu í norðanverða höfnina. Enn ætla ég að minna hér á hvað það var mikil vitleysa að farga dýpkunarskipinu Vestmannaey, sem var í góðu ásigkomulagi þegar það var gert.
Séð yfir austurbæinn og Helgafell í baksýn.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)