19.6.2014 | 19:41
Vestmannaeyjar hafnarsvæði
Hér koma tvær frábærar myndir af hafnarsvæðinu, þarna er höfnin , Vinnslustöðin í byggingu og á seinni myndinni er verið að byggja eða stækka trébrygguna í Friðarhöfn. Þetta eru frekar gamlar myndir og gaman væri ef einhver gæti frætt okkur um ártalið sem þessr myndir eru teknar á .
Myndirnar lánaði mér Sigurgeir Jóhannsson ( Siggi kokkur)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
19.6.2014 | 10:30
Vestmannaeyjahöfn fyrir 1960
Myndir frá Sigurgeir Jóhannssyni af Vestmannaeyjahöfn, Myndirnar eru örugglega teknar fyrir árið 1960, þarna er Vinnslustöðin hf er þarna í byggingu.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)