30.5.2014 | 14:41
Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2014 komið í Grandakaffi
Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2014 er komið út með fjölbreyttu efni að vanda, að venju er blaðið skeytt fjölmörgum myndum úr starfi og leik sjómannssins og að sjálfsöðu þeirra sem tengjast sjónum. Blaðið er selt í Grandakaffi við Grandagarð í Reykjavík.
Ritstjóri blaðsins sem fyr er Júlíus G. Ingason
Sigurður Rúnar Gíslason eigandi á Grandakaffi heldur hér á Sjómannadagsblaði Vestmannaeyja , eins og sést á myndinni þá er blaðið nú í fyrsta sinn í stærra broti en áður, sem gefur meiri möguleika á að koma fyrir efni og myndum.
Þess má geta að Sigurður Rúnar á stórafæli á morgun verður sjötugur, við óskum honum til hamingju með daginn.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.5.2014 | 13:28
Alltaf gaman á Flugsýningunni í Reykjavík
Það er margt að skoða á Reykjavíkur flugvelli og skemmtilegt að hitta fólk og spjalla.

Sigmar Benóný og Magnús Orri Óskarssynir í þyrlunni hjá Gilla frænda

Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)