Gleðilegt sumar og takk fyrir veturinn

Miðhúsaskógur 003

Nú er komið sumar og styttist í að maður fái Hjólhýsið á götuna, ekki laust við að okkur hlakki til.

Sendi öllum blogg vinum mínum og þeim sem heimsækja nafar bloggsíðuna mína sumarkveðjur með þökk fyrir innlit og athugasemdir sem settar hafa verið inn á nafarinn. Við vonum að veðrið verði aðeins betra á komandi sumri en það var í fyrra. 

 

Miðhúsaskógur 025Miðhúsaskógur 041

 


Bloggfærslur 25. apríl 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband