Óskar Matthíasson skipstjóri

Óskar Matthíasson Andres

Myndin er tekin um borð í Leó VE 400 á vetrarvertíð 1965 og er af Óskari Matthíassyni skipstjóra sem heldur á matarfati með hangikjöti og meðlæti sem útbúið er sem víkingaskip af Sigga kokk en Siggi er snildar kokkur. Tilefnið var að áhöfnin á Leó var að keppast við að vera aflahæst á vertíðinni. Í stýrishúsglugganum er Andres Þórarinsson í Mjölni með bros á vör.

Blessuð sé minning Óskars og Andresar

 


Bloggfærslur 7. mars 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband