Presthjónin Kjartan Örn og Katrín Þórlindsdóttir

Kjartan Örn og Katrín

 

Presthjónin Kjartan Örn Sigurbjörnsson og Katrín Þórlindsdóttir bjúggu nokkur ár í Eyjum þar sem Kjartan Örn var prestur og Katrín vann sem hjúkrunarfræðingur ef ég man rétt.

Myndin er úr Sjómannadagsblaði Vestmannaeyja frá 1985 og er örugglega tekin af Sigurgeir Jónassyni. 


Bloggfærslur 22. mars 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband