Um kossa, úr lóðabókinni Erla FÍFULOGAR

Um Kossa

 

Virðingin kyssir ennið á.

Auðmýktin hönd að vörum brá

Aðdáun vanga velur sér.

Vinátta kyssir hvar sem er.-

Ástin er frekast að því kunn,

að hún vill kyssa beint á munn.

 

úr ljóðabókinni Erla FÍFULOGAR


Bloggfærslur 16. mars 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband