29.12.2014 | 12:54
Gamárskvöld í Eyjum
Illugagatan fyrir miðri mynd skreytt flugeldum á gamlárskvöld fyrir nokkrum árum. Myndirnar tók Heiðar Egilson hann hefur tekið margar flottar myndir af eyjunum á öllum árstímum.
Þau eru eftirminnileg áramótin sem við áttum þegar við bjuggum á Illugagötu 38. Þar voru ógleymanlegar stórkostlegar flugeldasýningar sem Bergvin Oddson skipstjóri og útgerðarmaður og Viktór Helgason útgerðarmaður stóðu fyrir.
Gleðilegt nýtt ár 2015 :-)
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)