Gleðileg Jól gott og farsælt komandi ár

tveir litlir englarKæru vinir mínir bloggfélagar og allir þeir fjölmörgu víðsvegar úr heiminum sem heimsótt hafa bloggið mitt á liðnu ári, ykkur sendi ég mínar bestu óskir um gleðileg jól gott og farsælt komandi ár og þökk fyrir innlit og oft góðar athugasemdir við bloggfærslur mínar á árinu 2014. Sérstaklega vil ég þakka þeim sem sent hafa og lánað mér myndir til að birta á blogginu mínu. Hafið það sem allrabest um jól og áramót. Hátíðarkveðjur

Sigmar Þór Sveinbjörnsson


Bloggfærslur 19. desember 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband