Það er frábært hvað starfmenn fiskistofu standa vel saman.

Það er frábært hvað starfsmenn Fiskistofu standa vel saman í að reyna að fá ráðherra til að leiðrétta vitleysuna sem hann er að reyna að framkvæma með því að flytja Fiskistofu til Akureyrar. Það er nefnilega hárrétt sem stendur í yfirlýsingu starfsmanna Fiskistofu:

"Fiskistofa stendur ekki undir lögboðnu hlutverki sínu ef hún verður viðskila við reynslu og þekingu fjölda starfsmanna.Stofnun er fyrst og fremst mannauðurinn , þekking hans, hæfni og reynsla. Sérstaklega er þetta mikilvægt nú þegar boðaðar hafa verið umfángsmiklar breitingar í stjórn fiskveiða."

 

 


mbl.is „Þú yrðir maður að meiri“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 1. desember 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband