Myndir frá Færeyjum

Færeyjar 3

 Þessar myndir frá Færeyjum tók ég um árið þegar ég fór þangað til að gera upphafskoðun á þessum togara sem fék nafnið Askur ef ég man rétt. Hann var keyptur frá Grænlandi og var skveraður í Færeyjum.

 

Færeyjar 6Færeyjar 7

Færeyjar 4

Mynd frá Færeyjum 1Mynd frá Færeyjum


Hljómsveitin Logar frá Vestmannaeyjum

 Á þessari fyrri mynd eru hljómsveitarmenn í Logum frá Vestmannaeyjum að spila í Klaufinni, gaman að þessari mynd sem Pétur Steingrímsson setti inn á FB Heimaklett.

Á seinni myndinni eru Logar að spila í Leikfimissal Gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum, þá mynd fann é í mínum fórum.

 

Mynd frá BreyðabakkaLogar í leikfimissal

 

 


Bloggfærslur 10. janúar 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband