10.1.2014 | 21:44
Myndir frá Færeyjum
Þessar myndir frá Færeyjum tók ég um árið þegar ég fór þangað til að gera upphafskoðun á þessum togara sem fék nafnið Askur ef ég man rétt. Hann var keyptur frá Grænlandi og var skveraður í Færeyjum.

Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
10.1.2014 | 13:50
Hljómsveitin Logar frá Vestmannaeyjum
Á þessari fyrri mynd eru hljómsveitarmenn í Logum frá Vestmannaeyjum að spila í Klaufinni, gaman að þessari mynd sem Pétur Steingrímsson setti inn á FB Heimaklett.
Á seinni myndinni eru Logar að spila í Leikfimissal Gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum, þá mynd fann é í mínum fórum.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)