JÓLAKVEÐJA

Jólakveðja.

 

Vestmannaeyja blessi bæ

besti faðir hæða

gefi lán um grund og sæ,

grandi engin mæða.

 

Íbúunum Eyjanna,

óska ég gleði um jólin

bið þeim öllum blessunar,

björt þá hækkar sólin.

 

Una  Jónsdóttir 


Bloggfærslur 7. desember 2013

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband