Vísa á korti

VÍSA Á KORTI

 

Áfram rennur ævisól

oft með hlýju og tárum.

Guð gefi öllum gleði um jól,

gæfu á nýjum árum.

 

Una Jónsdóttir


Bloggfærslur 6. desember 2013

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband