Vinur í raun

 Vinur í raun

 

Þegar kólgu þokan grá

þekur hlíðar, vötn og rinda,

finnur maður stundum strá

sem stendur af sér alla vinda.

 

Hafsteinn Stefánsson 

 

 


Bloggfærslur 1. desember 2013

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband