Verkalýðsfélag Vestmannaeyja 1939 til 1969 myndir

Þekkt andlit frá fyrri tíðÞekkt andlit frá fyrri tíma 1

 

Hér koma fleiri myndir úr Afmælisriti Verkalýðsfélags Vestmannaeyja 1939 til 1969. Þeir sem komnir eru vel yfir miðjan aldur muna eftir þessum mönnum sem settu svip sinn á Eyjarnar í kringum 1960 til 1970, alla vega man ég vel eftir næstum því öllum þessum heiðursmönnum. Margir af þessum mönnum voru miklir báráttu menn fyrir bættum kjörum verkafólks í Vestmannaeyjum.
Blessuð sé minning þeirra.

 

Þekkt andlit 2


Verkalýðsfélaf Vesrmannaeyja 1939 til 1969 fyrstu formenn

Formannatal Verkalíðsfélag Vestmannaeyja

 

Þetta eru formenn Verkalýðsfélags Vestmannaeyja frá 1939 til 1969.
Heldri Eyjamenn muna eftir þessum mönnum sem voru duglegir í verkalýðsbaráttu fyrri ára. Myndirnar eru úr AFMÆLISBLAÐI Verkalíðsfélags Vestmannaeyja 1939 til 1969

Það tók örugglega á þessa menn að vera í forstu á þessum árum, þess vegna þurfti grótharða kalla í þetta starf.


Bloggfærslur 25. nóvember 2013

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband