Skemmtileg frétt frá lögreglunni

Frétt af mbl.is

Dómaratríóið fékk tiltal
Innlent | mbl.is | 16.11.2013 | 22:11
Fulltrúar lögreglunnar með gul og rauð spjöld í Flugstöð... Fulltrúar lögreglustjórans á Suðurnesjum veittu dómaratríóinu úr leik Íslands gegn Króatíu „föðurlegt og strangt tiltal“ er dómararnir áttu leið um Flugstöð Leifs Eiríkssonar í dag. 

 

 

Þetta er skemmtileg frétt á mbl. frá lögregluni á Suðurnesjum, gaman að fá svona í bland jákvæðar fréttir frá lögreglu og gott framhald af skemmtilegum landsleik í gær.

 það mætti vera meira af svona fréttum í fjölmiðlum :-).


mbl.is Dómaratríóið fékk tiltal
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 16. nóvember 2013

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband