Jörfi ÞH 300 sk.nr. 1310

Jöfri ÞH 300

 

Jörfi ÞH 300 smíðaður á Skagaströnd 1973 úr eik og furu var 30 brl.

Báturinn strandaði á skeri rétt vestan við Hellisand 16. nóvember 1983.  Áhöfnin, 4 menn komust á skerið við illan leik, en var bjargað af björgunarsveitinni Björg, Hellisandi og komið til lands heilum á húfi. ( upplýsingar Íslensk skip) 

Guðmundur Ólafsson tók myndirnar, en þarna er báturinn líklega notaður við vinnu að kafarastörfum.

Því miður þekki ég ekki mennina á myndinni. 

 

 

  Jörfi ÞH 300 no 1


Þrjár gamlar myndir af ungu fólki

Simmi og Matti ÓSimmi og Sigurjón ÓBjörk Pétursdóttir

Rótað í gömlum myndarkassa.

Tfv: Sigmar Þ. Matthías, Sigmar Þ, Sigurjón og Björk fænka.


Bloggfærslur 31. mars 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband