Úr Hlymrek á sextugu ( Limrur)

Úr ljóðabókinni Hlymrek á sextugu

Eftir Jóhann s. Hannesson

 

Maður hlítur að telja á því tormerki

að tala á þorra um vormerki,

þó svolítið hlýni,

nema helst þá í gríni

og með hugsuðu öfugu formerki.

 

-----------

 

Það er mikið af marklausum yrðingum

hjá mönnum sem tala með virðingu um

þessa alþingisbola

sem ætti ekki að þola

nema í nautheldum girðingum.

 

-----------

 

Ef satt á að segja um okkur

er sekur hver einasti flokkur

um strákslega hrekki,

enda stjórnmálin ekki

okkar serkasta hlið, ef þá nokkur.

 


Gísli Sigmarsson 40 ára í dag 5. febrúar

Gísli með snjóþotuHalli og Gísli með byssur

 

Gísli að koma inn úr snjónum fyrir margt löngu, stundum snjóar mikið í Eyjum.  Upp með hendur, byssumenn vinirnir Halli og Gísli.

Gísli með sleikjóAfmæli á illugag

 3. mynd Gísli.  4. mynd afmæli t.f.v: Grétar Aðils Bjarkason, Haraldur Bergvinsson, Gísli Sigmarsson, Óskar Sigurðsson og Sigurður Óli Hauksson.

Gísli með afmælisboðrsgestumVinmirnir Halli og Gísli

 

Afmæli hjá  Gísla TFV:Lilja Ólafsdóttir, Óskar Sigurðsson, Sólveig Sigurðardóttir, Gísli Sigmarsson, Guðjón Kristjánsson og Jóna Kristjánsdóttir. Siðan eru þarna vinirnir Halli og Gísli á tröppunum á Illugagötu 38.

Gísli á bátGísli S

Gísli í sumarfríi í Austurríki.

fiskimenn_2IMG_1400

Feðgar Sigmar Þ og Gísli með afrekstur af veiðiferð. Matthías Gíslason, Hrefna Brynja Gísladóttir, Kolbrún Soffía í fanginu á henni, Bryndís Gísladóttir og Magnús Orri Óskarsson.

IMG_5808IMG_6331

Gísli Sigmarsson og eiginkona hans Hrund Snorradóttir og hús fjölskyldunnar á Vopnafirði..

Til hamingju með afmælið Gísli minn með kærri kveðju frá gamla settinu í Kópavogi Smile.

IMG_6362

 


AHÖFN TF-SIF 1986

A Mynd tekinn 26,júní 1986

 

Myndin  tekinn á Básaskersbryggju í Vestmannaeyjum þann  26. júní 1986 af áhöfn Þyrlunar  TF-SIF Landhelgisgæslunar.

Tfv: Páll Halldórsson, Kristján Þ. Jónsson, Sigurður Steinar Ketilsson og Hermann Sigurðsson.

Þessir menn hafa staðið sig vel í sínu starfi. 


Bloggfærslur 5. febrúar 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband