Dýpkunarskipið Grettir að störfum

Grettir að störfum

  Dýpkunarskipið Grettir við dýpkunarstörf en því miður þekki ég ekki staðinn, en stóla á vin minn Lauga Blush.

Grettir var smíðaður úr stáli  í Noregi 1977. ( vél fyrir sanddælur ekki skrúfu)

Grettir var skráður sanddæluskip. Hann sökk um 15 sjómílur norður af Garðskaga 4. mars 1983. Varðskipið Ægir var með Gretti í  togi  á leið frá Hafnarfirði til Húsavíkur. Engin maður var um borð þegar  hann sökk.

Myndir Guðmundur Ólafsson

 

 

 

 Grettir að störfum 2

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 Grettir að störfum 4


Bloggfærslur 24. febrúar 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband