23.2.2011 | 22:07
Kafari í Hjálmbúningi að störfum
Unnið við köfun þar sem notaður er hjálmköfunarbúningur.
Myndirnar tók Guðmundur Ólafsson heitinn (F. 14,Jan 1923 D. 30. mars 2004)sem vann til margra ára hjá Vita og hafnarmálastofnun.
Því miður þekki ég ekki mennina á myndunum nema manninn fyrir miðju á fyrstu mynd hann heitir Samúel Andresson og er færeyingur og síðar vann hann við köfun, ég væri þakklátur ef einhver sem les bloggið léti mig vita ef þeir þekktu mennina á myndunum.
Ekki veit ég heldur hvar myndin er tekin
Bloggar | Breytt 5.3.2011 kl. 16:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)