12.2.2011 | 16:21
Hilmir Högnason og Brynjólfur
Myndir: Hilmir Högnason, Brynjólfur Bátasmiður og Gísli Brynjólfsson
Hilmir Högnason orti um
Brynjólf bátasmið.
Hjá Binna má bæði finna
broslegt og hlægilegt.
Minna hann sýnist sinna,
því, sem er leiðinlegt.
Brynjólfur var í sjúkranuddi hjá Fanneyju nuddkonu og hittust þeir skáldabræður
Þar stundum, og gerði Hilmar eftirfarandi í orðastað Brynjólfs:
Sem barn ég velti vöngum
vita þurfti flest.
Hjá Fanney ligg ég löngum
og líður einna best.
Úr gömlu Sjómannadagsblaði
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)