8.1.2011 | 22:08
Nýr fjölskyldumeðlimur í Byggðarendafjölskylduna
Stolt mamma með stelpurnar sínar
Þann 4. janúar 2011 fæddist þessi litla stelpa í Danmörku, er þetta líklega nýjasti fjölskyldumeðlimur ættarinnar. Harpa Sigmarsdóttir og Þór Sæþórsson eiga þessa fallegu stelpu, en þau eiga fyrir Kolbrúnu Soffíu Þórsdóttir. Myndin er af Hörpu, Kolbrúnu Soffíu og Litlu nýfæddu stelpunni.
Sú litla nýfædd í fanginu á pabba sinum Þór Sæþórssyni.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)