6.1.2011 | 20:17
Nýársmyndir frá Heiđari Egilssyni
Ţessar Frábćru myndir af flugeldum yfir Vestmannaeyjabć sendi mér Heiđar Egilsson.
Ţarna sést upp eftir Brekkugötu til hćgri og gamla gatan mín Illugagöta fyrir miđri mynd.
Á ţessari mynd eru sömu götur Brekkegata og Illugagata en til vinstri á myndinni sést austur eftir Hásteinsveg.
Mig grunar ađ ţarna efst efst á Illugagötuni séu Viktor Helgason og Bergvin Oddson ađ skjóta upp úr sitthvorum heilum TRÖLLA pakka frá Björgunarfélaginu
Heiđar ! ţakka ţér kjarlega fyrir ađ leyfa mér ađ setja ţessar myndir hér á bloggiđ mitt.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)