Myndir frá gosinu í Eyjafjallajökli

Eyjar Egill 9

Þessar myndir af gósinu í Eyjafjallajökli tók Egill Egilsson og þakka ég honum kjærlega fyrir sendinguna.  Myndirnar eru tekknar frá Heimaey og á þessari fyrstu mynd sést Elliðaey í forgrunni sumir segja að þessi eyja sé sú fallegasta í Vestmannaeyjaklassanum Smile.

Eyjar Egill 7

Eins og sést á myndunum er miðmyndin líklega tekin þegar gosinu er að ljúka.

 Eyjar Egill 8

 


Bloggfærslur 30. janúar 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband