Tökum Vopnfirðinga til fyrirmyndar

Vinavika stendur nú yfir á Vopnafirði og hefur vakið mikla athygli íbúa. Tilgangurinn er að minna á hin sönnu verðmæti lífsins vináttuna og kærleikann, en hugmyndin kviknaði í æskulýðsfélagi Hofsprestakalls. Krakkarnir hafa meðal annars komið íbúum á óvart með hjörtum og vinalegum kveðjum á bílum og húsum.

Mikið er gott að fá svona eina góða jákvæða frétt í lok dagsins. Við mættum taka þá á Vopnafirði til fyrirmyndar.


mbl.is Kærleikur og vinátta á Vopnafirði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 28. september 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband