Vestmannabraut gömul mynd

Vestmannabrautinn 1960

 

Vestmannabraut líklega tekin um 1960 snjór yfir öllu eđa slabb á götunni. 

Ţađ er kannski merki um tíđaranda ţessara ára ađ á myndinni eru svo til eingöngu konur á ferđ um bćinn. Ţetta var á ţeim árum sem konur voru margar hverjar heimavinnandi húsmćđur.

 

 

 

 

Vestmannabraut séđ vestur 2

 

 Hér er enn eldri myndir af Vestmannabraut 

 

 

 

 

 

 

Vestmannabraut 1


Niđri í vélarrúmi á Leó VE 400

myndir026

 

Sigurjón Óskarsson skipstjóri og útgerđarmađur,  var áđur en hann fór í Stýrimannaskólann nokkur ár vélstjóri á Leó VE, myndin er tekin niđri í Vélarrúmi á Leó.

Leó VE 400 (TFSE) var stálskip  byggđur í Brandinburg A. - Ţýskalandi 1959 hann var međ 400 hestafla MWM. ´Dísel ađalvél og var 94 br. tonn

 

Myndirnar  á Ingibergur Óskarsson

 

 

 

myndir035

 

Leó VE 400  nýmálađur í dokk í Grímsbý


Bloggfćrslur 26. september 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband