Bátur án nafns

Huginn ómerktur

 

Þessi mynd er svolítið sérstök fyrir það að báturinn er algjörlega ómerktur.

Ekkert nafn eða umdæmisnúmer og ekki skipaskrárnúmer, en kannski var það ekki komið á báta þegar þessi mynd var tekin.

Myndin er tekin í Vestmannaeyjahöfn og ég held að þetta sé Huginn VE ef svo er ekki þá vinsamlegast leiðréttið.


Bloggfærslur 31. ágúst 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband