30.8.2010 | 23:09
Hún á afmæli í dag Guðlaug Sigurðardóttir
Hún á afmæli í dag hún Guðlaug Sigurðardóttir og er 34 ára, Við hér á Heiðarhjallanum óskum henni til hamingju með daginn þó hann sé senn á enda.
Myndina af þeim hjónum Óskari Sigurðsyni gluggasmið og Laugu tók ég einhverntíma á góðri stund.
Myndin er af tveimur af börnum Óskars og Laugu en þau heita Sigurbjörg og Sigurður.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
30.8.2010 | 21:57
Sólsetur við Kópavogshöfn
Það getur verið fallegt að fylgjast með þegar sólin sest við sjóndeildarhringinn.
Myndirnar tók vinur minn Ómar Kristmannsson við Kópavogshöfn nú í ágúst.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)