40,000 farþegar með Herjólfi

Rotation of Herjólfur á ReykjavíkurtjörnÞað kom fram í fréttum í dag að Herjólfur er búinn að flytja á milli Eyja og Landeyjahafnar yfir 40,000 sagt og skrifað fjörutíuþúsund farþega frá 21 júli og til dagsins í dag, eða að jafni 300 farþega í ferð. Þetta er alveg með ólíkindum. Það virðist ekkert lát verða á ferðamannastraumnum til Eyja sem er hið besta mál.

Nú bíður maður spenntur eftir því hvernig veturinn kemur út fyrir þetta skip.

 


Bloggfærslur 11. ágúst 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband