6.7.2010 | 16:44
300,000 flettingar á nafar blogg
300,000 flettingar eru komnar á nafar blogg.is
Ekki flaug mér í hug þegar ég opnaði þessa bloggsíðu mína að svo margir ættu eftir að koma inn á hana og skoða það sem ég er að blogga.
Það er virkilega gaman og virkar hvetjandi að svo margir skuli hafa áhuga á þessu efni sem er að miklu leiti tengt Vestmannaeyjum, gamla tímanum og mínum áhugamálum.
Mig langar að nota tækifærið og þakka þeim fjölmörgu sem heimsækja síðuna mína fyrir heimsóknir og athugasemdir.
Kær kveðja SÞS
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)