Til séra Ţorsteins Lúter Jónssonar, Sóknarprests.

 Ţorsteinn Lúter Jónsson Prestur

Hér er ljóđ ort til Ţorsteins L. Jónsonar sem var á sínum tíma sóknarprestur í Vestmannaeyjum Ljóđ ţetta er í ţví frábćra riti Blik frá 1971  

Mildađ hefur ţras og ţref

og ţrautir fólks í sinni;

unađsstundir oft ég hef

átt í návist ţinni.

 

Haltu ţinni höfđingslund,

hćrur prúđar kembdu,

lífssins njóttu langa stund,

ljóđ og rćđur semdu.

                       GBG

 


Nokkrar lausavísur eftir Hafstein Stefánsson

Hafstein Skipasmiđur m.m.

 Voriđ eftir Öskufalliđ 

Gult í broddinn, grćnt í rót

grasiđ klćđir svörđinn.

Ţó ađ rjúki úr Surti sót,

sumri fagnar jörđin.

 

  Á ţorrablóti Austfirđinga 

Í hörku spennu Hafsteinn er,

hjartađ brennur kvaliđ.

ástar rennur augum hér

yfir kvennavaliđ.

 

 

 

 Stór og smár 

Stórlax einn á steini var

međ stöng hjá ánni tćrri.

Mađurinn á mađki ţar

matađi ţá smćrri.

 

  Ţekktur aflamađur talar í talstöđ 

Engum fréttum útbýti,

eru línur hreinar.

Hundrađ ţúsund helvíti,

og horfur ekki neinar.

 

  Hafsteinn sá einu sinni konu nokkra Borđa mikiđ og hratt. 

Ţó alveg hreint ţú ćtir mig,

ég yrđi varla hnugginn.

Ég fćri allur oní ţig,

ekki mikiđ tugginn.

 

-------------------------------

Mig langar stundum ákaft til ađ yrkja

um undurfagurt líf og sumarblóm,

en verđ ţá eins og góđ og gömul kirkja,

sem grćtur yfir ţví ađ vera tóm.

                       

                              Hafsteinn Stefánsson


Bloggfćrslur 28. júní 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband