26.6.2010 | 19:23
Hafnardagar bæjarhátíð Þorlákshafnar
Svona er Sjómannadagurinn auglýstur í Þorlákshöfn, þessum stóra útgerðarbæ. Ætli sjómenn í Þorlákshöfn séu ánægðir með þetta ??, ekki trúi ég því.
Þetta eru afleiðingar þess að sjómenn mótmæla ekkí að Sjómannadagurinn í Reykajvík er nú uppnefndur Hátíð hafsins.
Af hverju fá sjómenn ekki að hafa Sjómannadaginn fyrir sig???.
Ein vinsælasta hátíð á Sjómannadaginn er nú í Grindavík þar sem sjomannadagshátíðin er nefnd Sjóarinn síkáti sem er góð tilvitnun og engin er í vafa um að hátíðin er tengd sjómönnum og Sjómannadeginum. Gott hjá Grindvíkingum.
SjÓMENN HÖLDUM VÖRÐ UM SJÓMANNADAGINN HANN ER OKKAR DAGUR
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)