Minning um mann, Reynir á Tanganum

 Reynir áTanganum 1                                                                                                                                                                                 Reynir Fríman Másson  var  fćddur í Eyjum  29. janúar 1933 var sonur hjónanna Indiönu  Sturludóttir og Mas Frímanssonar, hann lést 19. júní 1979. Ţótt Reynir hafđi aldrei stundađ sjó var hann nátengdur sjómönnum ţó sérstaklega matsveinastéttinni, ég held ađ eldri Eyjamenn muni vel eftir honum og ţá sérstaklega sjómenn.

Ćskuheimili hans var Valhöll viđ Strandveg og starfsvettvangur hans var hinu meginn viđ götuna í versluninni Tanganum. Ţar byrjađi hann ungur ađ starfa en Tanginn seldi mikiđ af vörum eđa kost í bátana á sínum tíma og vegna starf síns var hann aldrei nefndur annađ en Reynir á Tanganum.

Í minningargrein í Sjómannadagsblađi Vestmannaeyja frá 1980 segir m.a. um Reynir.: “ Hann sinnti starfi sínu af lífi og sál, og var lipur og greiđvikinn, glettinn og gamansamur og oft gustađi í kringum hann. Frá árinu 1961 gegndi hann starfi verslunarstjóra á Tanganum. Frá öndverđu hefur megniđ af bátakosti  veriđ keypt á Tanganum  og var ţađ lengst af starf Reynis ađ sjá um ţann ţátt. Ţađ var aldrei töluđ nein tćpitunga á Tanganum yfir kostinum og ţar sögđu menn meiningu sína umbúđalaust ţegar svo bar viđ. En ég hygg ađ flestir minnist samskiptanna viđ Tangann og Reyni međ hlýju og trúlega hefđu ekki allir látiđ bjóđa sér upp á ţađ sem oft var hlutskipti hans ađ rífa sig upp úr rúminu um miđjar nćtur til ađ afgreiđa kost í bát sem var seinn fyrir. En Reynir var lipurđ og hjálpsemi í blóđ borin og sem verslunarmađur var hann réttur mađur á réttum stađ. Reynir var kvćntur Helgu Tómasdóttir  og áttu ţau fjögur börn,, Ţau hjón bjuggu á Birkihlíđinni.

 

Kćr kveđja SŢS

 

 

Bloggfćrslur 20. júní 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband