Vestmannaeyingar Gaman saman á tjaldstæðinu í Reykholti

sumarferð Krabbó 055sumarferð Krabbó 057

 Ekki vorum við búin að vera lengi á tjaldstæðinu að Reykholti þegar í ljós kom að hópur Eyjamanna og kvenna var á tjaldstæðinu, var það óvænt ánæja að hitta nokkra þeirra og taka spjall. Það var líka vinalegt að heyra Eyjalögin sungin þegar liða tók á kvöldin. Þessi hópur er nefndur Gaman Saman

Að sjálfsögðu var smellt af nokkrum myndum af Eyjafólkinu sem ég set hér á síðuna til minningar um skemmtilega helgi. Á fyrstu mynd má sjá Einar Steingrímsson flugumferðarstjóra, á næstu mynd er Sigurður Ingi, Jóna og Kolla.

sumarferð Krabbó 058sumarferð Krabbó 059

Á þessari mynd er Himmi, Didda ( Jóna Sigríður) Kári Birgir og Kolla. Þá er það Drífa, Björn og Siggi Kokkur.

sumarferð Krabbó 060sumarferð Krabbó 063

Hér er vinur minn Ágúst Guðmundsson. Marí, Runólfur og Kolla

sumarferð Krabbó 087sumarferð Krabbó 089

Daníel og frú og Viðar og frú.  Þá er hér mynd af Sigga skipstjóra, Evu, Inda Maríu, Erling.

sumarferð Krabbó 090sumarferð Krabbó 088

Og þá er ég í vandræðum vantar nöfn á þessi þrjú. Eva, Inda María, Erlingur og Maddí.

Ég vona að þetta séu rétt nöfn hjá mér, ef ekki þætti mér vænt um að fá athugasemdir hér fyrir neðan.

Kær kveðja


Fyrsta ferð sumarsins með fellihýsið

sumarferð Krabbó 043 - Copysumarferð Krabbó 110

 Þann 11. og 12. júní fórum við í fyrstu útilegu sumarsins með fellihýsið. Farið var að Reykholti í Biskupstungum þar sem er nokkuð góð aðstaða og ágætt veður allavega fyrri daginn. Þarna vorum við með hluta af starfsfóli KÍ allt skemmtilegt fólk og gaman að vera þarna uppfrá. Á mynd 2 má sjá stelpurnar í hópnum tfv: Kristtín, Sigríður, Maja, Guðrún, Kolla og Jóna Birna.

IMG_5388sumarferð Krabbó 067

Fellihýsið okkar  og í heimsókn voru Siríður og Guðmundur sem tók hluta af þessum  myndum.

sumarferð Krabbó 079sumarferð Krabbó 103

Í góðum gír tfv; Simmi, Kolla og oddur. og í dyragættini eru Kolbrún og Harpa

IMG_5422IMG_5431_edited-1

Grillið komið í gang og lærisneiðar á. Tfv. Kristján, Simmi, Kolla, Kristín. og Kolla og Jóna Birna.

IMG_5346

IMG_5464

 Hér er Ósk og Sveinn mótstjóri í kubbakastinu og Svenni, Ósk, Maggi, Harpa og hundurinn Nala.

IMG_5443IMG_5452

Vinsælt var að keppa í kubbaleiknum og voru sumir betri en aðrir Smile Og hér fyrir neðan eru myndir af Tomma, Maju og saftflösku. Guðrúnu og Oddi að grilla á kolagrilli .

sumarferð Krabbó 101sumarferð Krabbó 095

Góð helgi með skemmtilegu fólki.

 

 


Bloggfærslur 15. júní 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband