Þyrlan sannar gildi sitt

Þyrla Landhelgisgæslunnar TF-GNA lenti við Landspítalann í Fossvogi rétt fyrri klukkan átta í kvöld með skipverja af þýska togaranum Kiel. Skipið var að veiðum við A-Grænland eða um 480 sml frá Garðskaga þegar skipverjinn fékk slæman brjóstverk síðdegis á laugardag.


Enn sannar þyrla Landhelgisgæslunar gildi sitt, það er ómetanlegt fyrir sjómenn og öryggi þeirra að vita af þessum frábæru björgunartækjum og þrautþjálfuðum  áhöfnum þeirra. Þetta á auðvitað einnig við um fólkið í landi eins og mörg dæmi sanna. 


mbl.is Þyrla lendir með veikan sjómann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 30. maí 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband