25.5.2010 | 22:49
Til hamingju Hera Björk og co
Þetta er dásamleg tilfinning. Þetta var það sem við þurftum. Við erum búin að vera vinna eins og skepnur fyrir þessu undafarnar vikur og mánuði, þannnig það er dásamlegt þegar maður uppsker eins og maður sáir. Þá er ekki hægt annað en að vera í hamingjukasti. Ég grét eins og fegurðardrottning; alt eftir bókinni," sagði Hera Björk Þórhallsdóttir
Hera Björk og co stóðu sig vel í kvöld, ég óska þeim til hamingju með árangurinn þetta var virkilega flott hjá þeim. Vonandi gengur þeim vel í aðalkeppninni.
![]() |
Erum í hamingjukasti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)