2.5.2010 | 22:57
Gletta NS 99 sk.nr. 7666
Gletta NS 99 er nýsmíði frá Seiglu ehf á Akureyri hann var afhentur í mars s.l.
Mesta lengd er 8,69 og mesta breidd 2,5. Báturinn er að því leiti sérstakur að hann er búinn kjöl sem hægt er að fella niður og hifa upp eftir vild. Báturinn er með Volvó Penta vél.
Útgerðaraðili bátsins er Kári borgar ehf en báturinn verður gerður út frá Borgarfirði (eystri)
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.5.2010 | 22:45
Nýr farþegabátur frá Trefjum ehf
Á fimmtudaginn í siðustu viku var afhentur nýr og glæsilegur farþegabátur sem fékk nafnið Rósin.
Skipið er smíðað í skipasmíðastöðinni Trefjum ehf og er útgerðaraðili Rauða Rósin ehf.
Skipið er um 14,98 m langt og 4.38 m breitt. Búið tveimur Volvó Penta vélum.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)