Herjólfsdalur í vetrarbúningi

EYJAR-9

 

Herjólfsdalur ađ vertarlagi snjór yfir öllu, dalurinn er ekki síđur fallegur á veturna.

 Dalfjall og Blátindur og neđst í hćgra horninu er Fjósaklettur, ţar sem brennan er stađsett á ţjóđhátíđ og flegeldasýning .

 


Ţjóđhátíđarmyndir

EYJAR-8

 Hér koma tvćr Ţjóhátíđarmyndir sem Jóhann Pálsson tók.

 

Nú hef ég fengiđ athugasemd hér fyrir neđan frá frćnku minni Höllu Pétursdóttir, sem frćđir okkur á ţví ađ ţessi mynd sé frá árinu 1966, Takk kjćrlega fyrir ţetta Halla.

 Glćsileg Víkingaskip sennilega á ţjóđhátíđ hjá Týr 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ljóđ eftir Sigurbjörn Sveinsson 

Ó hvar um alla veröld víđa

svo vegleg sönghöll finnst,

sem hér í skjóli hárra hlíđa

í Herjólfsdalnum innst ?

Ţar kátir fuglar kvaka

frá klöpp og sjó,

og breiđum vćngjum blaka

í bjargató.

 

Hér syngur hver međ sínum rómi

og sólin rođar tjöld

og dalur fyllist fögrum hljómi

um fagurt sumarkvöld

og börn međ ljúfu lyndi

Ţar leika sér.

Hvar er ađ finna yndi,

ef ekki hér ?

 

 

 

 

 

 EYJAR-10                                                                  


Bloggfćrslur 13. maí 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband