5.4.2010 | 22:12
Nýjar loftmyndir frá Adda Palla af Bakkafjöruhöfn
Þessar flottu loftmyndir af Bakkafjöruhöfn tók Arnór Páll Valdimarsson (Addi Palli) hjá Flugfélagi Vestmannaeyja.
Ámyndunum sést að það er komin góð mynd á höfnina, hvernig hún verður í framtíðinni. Í hafnarmynninu er dýpkunarskipið Perlan frá Björgun ehf að störfum. Þessar myndir eru skemmtilegt framhald af myndum Óskars.
Ég þakka Adda Palla og Óskari kærlega fyrir að leyfa mér birta þessar myndir á blogginu mínu.
Bloggar | Breytt 6.4.2010 kl. 18:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)