29.4.2010 | 22:49
Öryggismyndavélar í Bönkunum
Það er stundum skemmtileg umræða sem kemur fram í kaffispjalli um hrunið og skýrsluna frægu.Við vinnufélagarnir vorum í kaffi um daginn og þar var mikið talað um bankahrunið og öll þau vandamál sem því fylgi fyrir almenning sem ekkert hafð til saka unnið. Það var niðurstaða þessarar umræðu og menn voru sammála um það að bankarnir hafi hreinlega verið rændir innan frá.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
29.4.2010 | 21:51
Eldfell og Helgafell í baksýn
Eldfell og Helgafell
Viðlagasjóðshúsin sem komið var fyrir á Faxastig eftir gosið 1973 eru hér til vinstri á myndinni. þá er hér fremst Hásteinsblokkin eins og hún hefur verið kölluð, en þetta var fyrsta blokk sem byggð var í Vestmannaeyjum.
Myndina tók Jóhann Pálsson.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
29.4.2010 | 21:26
Austurbærinn á Heimaey
Austurbærinn á Heimaey
Mikið af þessum húsum fór undir hraun og ösku í eldgosinu 1973.
þessar fallegu myndir tók Jóhann Pálsson skipstjóri og útgerðarmaður. ( F. 23.04.1909 D. 16.02.2000.)
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)