Eldgosið í Eyjafjallajökli séð frá Fljótshlíðinni

Eldgos í Eyjafjallajökli Stefnir 1

 

 Eldgosið í Eyjafjallajökli

 

Þessar myndir af eldgosinu í Eyjafjallajökli  tók Stefnir Snorrason sjúkraflutningamaður og Vestmannaeyingur þann 17. apríl  er hann var á ferð í  Fljótshlíðinni að gæta að sumarbústað Sigurðar Óskarssonar.

Myndirnar tala sínu máli.

 

 

 

  Eldgos í Eyjafjallajökli stefnir 3

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Á myndinni eru t.f.v: Snorri Stefnisson, Soffía Sigurðardóttir, Tinna María Stefnisdóttir og Óskar Stefnisson. Því miður sendi myndasmiðurinn ekki mynd af sjálfum sér, en kannski fæ ég hana seinna. Takk fyrir þessar myndir Stefnir og Soffía.

kær kveðja SÞS

 

Eldgos í Eyjafjallajökli Stefnir 2


Formannavísur um formenn frá árinu 1944

Ein gömul

 

 

 

 

 

 

 

 

Þetta hús Fékk nafnið Eilífðin vegna það þótti það stórt þegar það var byggt.

 

 

Árni Finnbogason F. 6.12Eyjólfur Gíslason F. 22.05

 

Ingvar Gíslason F. 7.07 skJónas Bjarnason F. 21.06

 

Kristinn Magnússon F. 5.05Ólafur Vigfússon F 21.08

 

Óskar Eyjólfsson F. 10.01Páll Þorbjörnsson F. 7.10

 

Sigurður Bjarnason F. 14.11Sigurjón Jónsson F. 2

 

Stefán Guðlaugsson F. 6.12Steingrímur Björnsson F 1.05

 

Þórarinn Guðmundsson F. 13.01Ásgeir Ólafsson F. 24.02


Bloggfærslur 20. apríl 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband