17.4.2010 | 21:20
Gosið sést vel frá Vestmannaeyjum
Gosið í Eyjafjallajökli séð frá Vestmannaeyjum.
Jóhann Jónsson ( jói Listo ) sendi mér þessa mynd í kvöld af gosinu í Eyjafjallajökli, en gosið sést vel frá Vestmannaeyjum. Ég þakka Jóa kærlega fyrir þessa sendingu.
Myndin er tekin af Nýjahrauninu á Heimaey opg þarna sést aðeins í Elliðaey og nýjahraunið.
Myndina tók Jói Listo.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)