Gosið sést vel frá Vestmannaeyjum

Gósið séð frá Eyjum

 Gosið í Eyjafjallajökli séð frá Vestmannaeyjum.

Jóhann Jónsson ( jói Listo ) sendi mér þessa mynd í kvöld af gosinu í Eyjafjallajökli, en gosið sést vel frá Vestmannaeyjum. Ég þakka Jóa kærlega fyrir þessa sendingu.

Myndin er tekin af Nýjahrauninu á Heimaey opg þarna sést aðeins í Elliðaey og nýjahraunið.

Myndina tók Jói Listo.


Bloggfærslur 17. apríl 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband