16.4.2010 | 23:12
Prentarar í Prentsmiðjunni Eyrúnu hf
Þessir menn sáu um pretun á Sjómannadagsblaði Vestmannaeyja þegar ég kom að því blaði.
Óskar Ólafsson prentari situr hér við tölvuna og pikkar inn leiðréttingar. En eins og sjá má er glæsilegt veggfóður í tölvuherbergi Eyrúnar hf.
Hér fyrir neðan er mynd af Ómari prentara við eina af prentvélum í Prentsmiðu Eyrúnar hf. Ekki veit ég hvar hann er nú að vinna en 1998 var hann prenntari í Vestmannaeyjum
Bloggar | Breytt 18.4.2010 kl. 14:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)