Elliðaey VE 10

Elliðaey með signal uppi.

 

Togarinn Elliðaey VE 10 smíðaður í Englandi 1947. Hann var 664 brl. með 1000 hestafla 3 þjöppu gufuvél.

Fyrsti eigandi var Vestmannaeyjakaupstaður skipið  var í eigu Eyjamanna til 1953.

Það var selt til Grikklands og tekið af íslenskri skipaskrá í nóvember 1964.

Þetta voru falleg skip á sínum tíma.


Bloggfærslur 13. apríl 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband