12.4.2010 | 23:06
Ófeigur VE 325 óbreyttur
Ófeigur VE 325 var smíðaður í Hollandi 1954 og var úr stáli. Hann var 66 brl. með 220 hestafla Grenaa ddíesel vél.
Eigendur voru Þorsteinn Sigurðsson og Ólafur Sigurðsson.
Báturinn var lengdur á Akranesi 1965 og mældist eftir þá lengingu 81 brl. þá var sett í hann 380 hestafla Caterpiller Díesel vel.
Báturinn strandaði við Þorlákshöfn 20. febrúar 1988 og eyðilagðist. Áhöfn bátsins bjargaðist.
Kær kveðja SÞS
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
12.4.2010 | 22:32
Á sjóvinnunámskeiði í Veiðafæragerð Vestmannaeyja
Á myndinni er nokkrir peyjar á sjóvinnunámskeiði hjá Magnúsi í Veiðafæragerð Vestmannaeyja.
T.fv: Pétur Sveinsson, Ólafur í Laufási , Elli Bergur og Magnús kennari peyjana.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)