Ófeigur VE 325 óbreyttur

Með fyrstu stálbátum

 

Ófeigur VE 325 var smíðaður í Hollandi 1954 og var úr stáli. Hann var 66 brl. með 220 hestafla Grenaa ddíesel vél.

Eigendur voru Þorsteinn Sigurðsson og Ólafur Sigurðsson.

Báturinn var lengdur á Akranesi 1965 og mældist eftir þá lengingu 81 brl. þá var sett í hann 380 hestafla Caterpiller Díesel vel.

Báturinn strandaði við Þorlákshöfn 20. febrúar 1988 og eyðilagðist. Áhöfn bátsins bjargaðist.

Kær kveðja SÞS


Á sjóvinnunámskeiði í Veiðafæragerð Vestmannaeyja

Netabætning

 

Á myndinni  er nokkrir peyjar á sjóvinnunámskeiði hjá Magnúsi í Veiðafæragerð Vestmannaeyja.

T.fv: Pétur Sveinsson, Ólafur í Laufási , Elli Bergur  og Magnús kennari peyjana.


Bloggfærslur 12. apríl 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband