10.4.2010 | 15:33
Gúmmíbjörgunarbátar á farþegaskipi
Það getur verið nokkuð flókið að ganga frá gúmmíbjörgunarbátum á farþegaskipum, myndirnar tók ég þegar verið var að taka út björgunarbúnaðinn um borð í Farþegaskipinu Baldri. Það skiptir öllu máli að Gúmmíbjörgunarbátar séu rétt tendir og allur þessi björgunarbúnaður sé rétt frá gengin þannig að allt virki eins og til er ætlast á neyðarstundu. Gummíbjörgunarbátarnir er bæði tengdir fjarlosun og sjálfvirknilosun af gerðinni Hammar.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)