Gúmmíbjörgunarbátar á farþegaskipi

100_2873100_2875

Það getur verið nokkuð flókið að ganga frá gúmmíbjörgunarbátum á farþegaskipum, myndirnar tók ég þegar verið var að taka út björgunarbúnaðinn um borð í Farþegaskipinu Baldri. Það skiptir öllu máli að Gúmmíbjörgunarbátar séu rétt tendir og allur þessi björgunarbúnaður sé rétt frá gengin þannig að allt virki eins og til er ætlast á neyðarstundu. Gummíbjörgunarbátarnir er bæði tengdir fjarlosun og sjálfvirknilosun af gerðinni Hammar.

100_2884

 

 

 

 

 

 

 

 

 

100_2885

 

 

 

 

 

 

 

 

 

100_2889


Bloggfærslur 10. apríl 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband