1.4.2010 | 13:17
Rúnar Júlíusson tónlistamađur m.m.
Myndirnar tók ég í september 2006 í skemmtiferđ međ starfsfólki Siglingastofnunar.
Einn liđur í ţessari ferđ var ađ koma viđ hjá Rúnari Júlíussyni og hlusta á hann spila og syngja nokkur lög ásamt ţví ađ hlusta á skemmtilegar sögur sem hann sagđi okkur. Hann kynnti líka fyrir okkur Popp safniđ sem ég man ţví miđur ekki hvađ heitir.
Rúnar var einn vinsćlasti tónlistarmađur landsins og drengur góđur.
Guđmundur Rúnar Júlíusson eins og hann hét fullu nafni fćddist í Keflavík 13. apríl 1945, sonur Júlíusar Eggertssonar múrarameistara og Guđrúnar Stefánsdóttur Bergmann. Rúnar varđ kunnur knattspyrnumađur á unglingsárum sínum og lék međ Keflavíkurliđinu ţar til hann sneri sér ađ tónlist. Rúnar lést í desember 2008.
Á tveimur síđustu myndunum er hópurinn frá Siglingastofnun ađ fylgjast međ Rúnari og áhuginn leynir sér ekki hjá fólkinu.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)