Gamli og nýji tíminn bylting í öryggismálum sjómanna

litli prins 065

 

 Gúmmíbjörgunarbátur í Sigmunds losunar og sjósetningarbúnaði.

Með þessum búnaði er hægt að skjóta gúmmibátnum út í sjó frá stýrishúsi eða á staðnum og báturinn blæst sjálfkrafa út. Ef ekki gefst tími til að sjósetja hann áður en skipið sekkur, gerist þetta sjálfkrafa.

 

 

 

 

 

  Ógeigur II 3

 

 Á þessari mynd sést hvítur kassi þarna undir hvalbak vinstra meginn á myndinni, þetta er geymslustaður 12 manna gúmmíbáts sem þarna er geymdur í segltösku. Það er ekki auðvelt verk að ná honum þarna úr kassanum og koma honum í sjó í slæmu veðri eða með skipið á hliðinni, draga út 16 til 18 metra línu til að blása hann upp.

Að vísu var annar svona kassi með gúmmíbjörgunarbát uppi á stýrishúsi, en það var ekki auðveldara að sjósetja þann gúmmíbát á neyðarstundu.

 

 

 

 

 

 

  

 losunarb                                                                                                     

 

 

Hér er gúmmíbátur ísbrinjaður í Sigmundsbúnaði á Þórunni Sveinsdóttir, hægt er að skjóta honum út með einu handtaki þó hann sé mikið ísaður.

Þessi búnaður er ótrúleg byting fyrir sjómenn sem lenda í neyð að geta sjósett Gúmmíbjörgunarbát á nokkrum sekundum. Þökk sé Sigmund Jóhannssyni teiknara m.m.

 


Bloggfærslur 8. mars 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband