Nýjar myndir frá Bakkafjöru

AP Bakki

Arnór Páll Valdimarsson (Addi Palli)  hjá Flugfélagi Vestmannaeyja sendi mér þessar myndir í dag af framkvæmdum í Bakkafjöru, en þeim miðar vel og eru held ég á áætlun. Þakka ég Adda Palla vini mínum kærlega fyrir þessar myndir.

Á fyrstu tveimur myndunum má sjá varnargarðana og framkvæmdirnar úr lofti.

Þá er mynd af vestmannaeyingnum Ægir Pálssyni sem vinnur við Bakkafjöru sem gröfumaður.

 

 

 

 

AP Bakki 1AP Bakki 2

 

AP Bakki 4AP Bakki 5

Eins og sjá má á þessum myndum eru miklar framkvæmdir þarna í Bakkafjöru verið að  steypa stöpla undir þau mannvirki sem þarna eru að rísa í fjöruni. Maðurinn í gula gallanum með hjálminn er Helgi Gunnarsson verkstjóri á svæðinu, hann er Eyjamaður í húð og hár og brosmildur að vanda.

 

 

AP Bakki 3AP Bakki 6

 

 


Bloggfærslur 13. mars 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband