Flugumferðarstjórar í ábyrgðarstarfi

Hvers vegna eru laun flugumferðastjóra svona góð eða mannsæmandi eins og haldið er fram ? Jú Það er einfaldlega vegna þess að þeir hafa barist fyrir sínum launum og átt frábæra samningamenn sem ekki er svo auðvelt að svínbeyja eins og gert er svo auðveldlega við allar samninganefndir láglaunafólks.  Flugumferðarstjórar bera mikla ábyrgð á öryggi okkar sem ferðast með flugvélum og það getur ekki hver sem er hlaupið í þeirra starf, þess vegna eru þeir með sæmileg laun og eiga fullann rétt á því.  

 Ég er viss um að Kristján Þór Júlíusson alþingismaður hefur mun meiri laun en flugumferðarstjórar  þó hann beri enga  ábyrgð í því starfi sem hann gegnir.

Ég sendi flugumferðarstjórum baráttukveðjur


mbl.is Vill lög á flugumferðarstjóra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 10. mars 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband